Krista Design hefur hér útbúið 36 stafa plakat með stafrófinu en myndirnar og fígúrurnar sem prýða plakatið eru upphaflega skapaðar í námi Maríu Kristu þegar hún gerði lokaverkefni sitt úr Listaháskóla Íslands. Kristu fannst kominn tími til að litlu vinirnir fengu að sjá dagsins ljós og eru því í aðalhlutverki hér. Plakatið er 50 x 70 cm og hentar t.d. í stóra ramma í stærðinni 61 x 91 cm með opi í kartoni í stærðinni 50 x 70 cm en auðvitað má líka nota ramma í stærðinni 50 x 70 cm. Plakatið er í fallegum pastellitum og kemur sérlega vel út í ljósum viðarramma.

 

Tengdar vörur

Sjá allt
Hamingju plakat
Hamingju plakat
3.900 kr
Hrós í krukku
Hrós í krukku
1.490 kr
Stafaplakat ofurhetjur
Stjörnumerkjamyndir
Afmælisdagatal
Afmælisdagatal
3.900 kr
Brúðarkort
Brúðarkort
1.200 kr
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm