Sólblómamjölið frá Funksjonell má nota í ýmsan bakstur en það er sérlega gott í brauðbakstur. Þetta mjöl hentar vel þeim sem eru t.d. með ofnæmi fyrir hnetum og geta síður borðað möndlumjöl og önnur hnetumjöl.

Uppskriftaf góðum bollum.

Sólblómabollur

100 g sólblómamjöl
150 g kotasæla
50 g smjör brætt
30 g hampfræ
20 g Husk
1/2 tsk salt
1/2 tsk laukduft
1 dl vatn
2 egg

Hrærið öllu vel saman í einn graut. Látið standa í nokkrar mín. Setjið svo með skeið deigið á plötu
Hér má móta bollur, langlokur eða hamborgarabrauð og baka í 20 mín á 200°hita með blæstri

Þyngd 400 g:

Nutritional information per 100 g:

347 kcal  |  Fat: 13 g  |  -of which saturates: 1.5 g  |  Carbohydrates: 1.8 g  |  -of which sugars: 0.4 g  |  Fibre: 25 g  |  Protein: 44 g  |  Salt: 0 g

Ingredients:

Defatted and ground sunflower seeds.

Tengdar vörur

Sjá allt
Choco Rite, Protein Bar Caramel Cookie Dough
Eylure Luxe Magnetic Corner Baroque
Lokkar roð, ljósir hringir
Lokkar roð lauflaga
Lokkar roð kassalaga
Hálsmen gyllt með glerstein
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm