Regn kögurvestin voru fyrst fáanleg hjá Volcano Design árið 2011, en þessir töffarar eru að fá "comeback" enda ansi sniðug og rokkaraleg.

Þau poppa upp öll átfitt og gera dressið sérstaklega töff.

Einnig ná þau svolítið niður á rass og finnst mörgum gott að geta verið með aðeins sítt yfir rassinn yfir samfestinga eða buxur td.

Við mælum með 30°C þvotti og forðist þurrkarann.

Eins er best að þvo vestin í netapoka þar sem kögrið getur flækst svolítið í þvotti og það er gott að leysa vel úr því áður en það er lagt til þerris. Kögrið verður enn skarpara eftir þvott en það getur lengst svolítið og þá má einfaldlega klippa aðeins neðan af kögrinu.

Blanda: 92% viscose 8% elastin.

Tengdar vörur

Sjá allt
Marlene samfestingur doppóttur
Skyrtukjóll svartur&hvítur doppóttur
Skyrtukjóll svartur&gylltur doppóttur
Skyrtukjóll grænn doppóttur
Hyrna koxgrá
Hyrna koxgrá
39.900 kr
Gíma V hálsmál m/gull sebra
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm