Faðmur er skvísulegur kjóll sem einnig er hægt að nota sem topp. Hann er úr dásamlega mjúku bambus efni og er fáanlegur í einni stærð sem hentar ansi mörgum.

Sniðið er með vídd að ofan og framstykkin falla yfir hvort annað. Þá er þröngt pils yfir rassinn sem nær niður á læri og handstúkur sem fylgja með.

Kjólnum er hægt að snúa svo hann sé með V að framan eða aftan eða setja pilsið um hálsinn og nota hann þá sem topp yfir hlýrabol.

Skemmtileg flík sem hefur fylgt Volcano Design frá byrjun ferils og poppar reglulega upp aftur enda algjörlega tímalaus.

Við mælum með 30°C þvotti og ekki nota þurrkara.

Blanda: 95% Rayonne de Bambou/Rayon of Bamboo 5% Elasthanne/Spandex 

Tengdar vörur

Sjá allt
Gíma V hálsmál m/gráu glans
Móberg koxgrátt
Móberg koxgrátt
26.900 kr
Marlene samfestingur heill navy blár
Gíma V hálsmál m/nude glans
Mar ljósgrátt
Vara uppseld
Mar ljósgrátt
19.900 kr
Gíma V hálsmál m/silfur glans
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm