Lífrænt vottaður vegan varalitur (Certified Organic Vegan Lipstick)
Fyrsta lífrænt vottaða vegan varalitalínan. Glæsileg, kremkennd formúla með lífrænt vottuðu náttúrulegu shea smjöri og jojoba olíu sem næra og vernda varirnar þínar. Inniheldur ekkert karmín (gert úr þurrkuðum og möluðum kaktuslúsum) eða dýraafurðir, og þar af leiðandi eru INIKA varalitirnir 100% vegan. Líflegir litir með góðan endingartíma og í nýjum möttum tónum. Lífrænt vottað. Vegan vottað. Cruelty-free vottað. Halal vottað.
Nánar um vöruna
Lífrænt vottuðu vegan varalitirnir okkar hreyfa við hugmyndinni um hefðbundna varaliti með því að veita áreynslulausa næringu og raka án þess að það komi niður á gæðunum eða litnum.
Lífrænt vottaðar argan, avocado og jojoba olíur gera áferðina kremkennda, lýtalausa og jafn dásamlega og hún lítur út fyrir að vera.
Notkun
Veljið samsvarandi lit af INIKA lífrænt vottuðum varablýanti til að afmarka og undirbúa varirnar.
Fyllið inn í varirnar með INIKA lífrænt vottaða varalitnum með því að setja hann beint á varirnar eða nota vegan varalitaburstann fyrir nákvæmari ásetningu.
Byggið upp þekju þar til þið eruð sátt með litinn.

Förðunarráð:
Til að fá enn meiri raka, setjið INIKA varasalvann yfir varalitinn.
Látið varirnar líta út fyrir að vera stærri en þær eru með því að setja smá af INIKA lífrænt vottaða litaða varasalvanum, í dálítið ljósari lit en varaliturinn er, á miðjar varirnar.

Skyggingarráð: Veljið einn af ljósari litunum úr INIKA vegan varalitalínunni til að láta varirnar líta út fyrir að vera stærri, því ljósir litir endurkasta ljósi. Dekkri litir láta varirnar líta út fyrir að vera minni og afmarkaðri.


Innihaldsefni
Ricinus Communis (Castor) Seed Oil*, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter*, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil*, Argania Spinosa Kernel (Argan) Oil*, Persea Gratissima (Avocado) Oil*, Copernicia Cerifera (Carnauba ) Wax*, Euphorbia Cerifera Cera (Candelilla Wax), Citrus Sinensis Peel (Orange) Oil Expressed*, Tocopherol (Vitamin E), gæti innihaldið (+/-) Titanium Dioxide (CI 77891), Mica, Iron Oxides (CI 77491, CI 77499), Manganese Violet (CI 77742).
*Lífrænt vottað







Tengdar vörur

Sjá allt
Ini Maskari Long Lash Black
Vara uppseld
Inika face in a box starter kit
Ini Baked Miniral Bronzer sólarpúður
Ini BB Krem Fdt Beige 30ml
Ini varablýantar 1.2 g
Ini varalitagloss 5ml sanserað
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm