Ini Baked Miniral Bronzer sólarpúður

5.390 kr

Sólarpúður


Sérlega fíngerð laus og bökuð sólarpúður sem veita fallegan, sólkysstan ljóma, sitja eðlilega á húðinni og leyfa henni að anda. Berið á þau svæði á andlitinu sem sólin myndi skína á.


Bakað steinefna sólarpúður (Baked Mineral Bronzer)
Steinefna sólarpúðrið okkar er bakað á terracotta flísum í Toskana á Ítalíu og veitir húðinni fallegan sólkysstan ljóma. Sólarpúðrið okkar er létt og endingargott, án bindiefna, aukaefna og talkúms og því frábært fyrir viðkvæma húð. Í þessari vöru sameinast heilnæmi steinefnafarða og gæði pressaðs púðurs (án skaðlegra efna) sameinast í þessari vöru. Spegill fylgir. Vinsælasti lausa steinefna sólapúðurliturinn okkar – Sunkissed. Ofnæmisprófað og prófað af húðlæknum. Vegan vottað. Halal vottað. Cruelty-free vottað.

Nánar um vöruna
Bakaða steinefna sólarpúðrið okkar er hreint steinefna sólarpúður, bakað náttúrulega í fast form á terracotta flísum.
Þróað til að vera jafn litsterkt og laust púður og jafn hentugt og bakað púður. Gefur fallegan sólkysstan ljóma sem situr náttúrulega á húðinni.
Skyggið og dragið fram lögun andlitsins, eða strjúkið yfir allt andlitið og bringuna. Fullkomið til að nota yfir INIKA steinefna eða fljótandi farða, eða eitt og sér.
Ofnæmisprófað og prófað af húðlæknum.

Notkun
Notið fan burstann okkar til að ná fram dramatísku útliti, eða contouring burstann til að fá náttúrulegra útlit.
Notið yfir steinefnafarða eða BB krem, eða beint á hreina húð til að fá náttúrulegt farðalaust útlit.
Strjúkið yfir axlir og bringu til að fá hraustlegan og sumarlegan lit.
Prófið á litlu svæði á húðinni fyrir notkun. Geymist þar sem börn ná ekki til. Hættið notkun ef erting verður og skolið húðina vel með vatni.
Innihaldsefni

Mica, Zea Mays (Corn) Starch, Octyldodecanol, Hectorite, Squalane, Magnolia Officinalis Bark Extract, Lauroyl Lysine, Saccharum Officinarum (Sugar Cane) Extract, Polyglyceryl-3 Diisostearate, Potassium Sorbate, Aqua, Titanium Dioxide (CI 77891), Iron Oxides (CI 77491, CI 77492, CI 77499).Tengdar vörur

Sjá allt
Ini Maskari Long Lash Black
Vara uppseld
Inika face in a box starter kit
Ini lip varalitur
Ini lip varalitur
Frá 3.120 kr
Ini BB Krem Fdt Beige 30ml
Ini varablýantar 1.2 g
Ini varalitagloss 5ml sanserað
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm