Fellir silfur
 • Fellir silfur
 • Fellir silfur
 • Fellir silfur
 • Fellir silfur
 • Fellir silfur
 • Fellir silfur
 • Fellir silfur
 • Fellir silfur
 • Fellir silfur
 • Fellir silfur
 • Fellir silfur
 • Fellir silfur

Þessi vara er aðeins fáanleg í gegnum verslun, vinsamlegast hafðu samband: systurogmakarrvk@gmail.com eða í síma 588 0100

Fellir silfur - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Nafnið „Fellir“ kemur frá bakinu á kjólnum þar sem það fellur niður í fallegar follur sem enda rétt fyrir ofan brjóstahaldaralínu en bert bakið leggur áherslu á langan hálsinn.

Hann er mjög þægilegur, laus yfir magasvæðið en þröngur um brjóstsvæði. Fellir er innblásinn frá þriðja áratugnum þar sem kjólarnir náðu niður á hné og pallíettur og bling réðu ríkjum.

Kvenlegur og klæðilegur kjóll sem hentar vel fyrir veislur, árshátíðir, jól og áramót eða einfaldlega á tjúttið þegar maður vill vera svolítið glitrandi!

Athugið að stærðirnar okkar eru svolítið öðruvísi en annarsstaðar: XS hentar stærðum 36/38-40, S hentar stærðum  40/42-44 og M hentar stærðum 42/44-46

Við mælum með 30°C þvotti á þessari vöru og vinsamlegast notið ekki þurrkara. Við mælum einnig með því að nota netapoka og þvo á rólegum snúning.

Efnisblanda:

Svarta efnið: 95% polyester 5% spandex

Pallíetta: 100% polyester

ÞESSI ER TIL Í MJÖG TAKMÖRKUÐU UPPLAGI OG FÆST ÞVÍ EINGÖNGU Í VERSLUN, ENDILEGA BJALLIÐ Í 5880100  EÐA SENDIÐ PÓST Á systurogmakar@gmail.com