Avocado, Olive & Basil, Body butter
  • Avocado, Olive & Basil, Body butter
Avocado, Olive & Basil, Body butter - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Þegar það kemur að dekri kemst Avocado, Olive & Basil Skin Nourishing Body Butter næst því albesta! Rík blanda af rakadrægu avocado og shea kremi, avocado olíu, glycering og nærandi ólívu og basil krafti gerir þetta krem sérstaklega gott fyrir þurra húð. 

Húðin endar dásamlega mjúk og fallega gljáandi.

Inniheldur vínberja fræ- olíu fulla af andoxunarefnum.

Unnið án jarðolía, parabena, phthalates eða propylene glycol.

Þessi lína er með grænum jurtailm og hreinum sítrónutónum með frískandi kýprusvið og ilmandi mjúkum avocado og ólívum. Okkur þykir hún æðisleg og hefur hún verið ein allra vinsælust hjá okkur. Hún er frískandi og vorleg og ilmar eitthvað svo „heilbrigð“.