Fiðrildakrans
  • Fiðrildakrans
  • Fiðrildakrans
  • Fiðrildakrans
  • Fiðrildakrans
Fiðrildakrans - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Fiðrildakransinn er úr húðuðu áli. Hann er 35 cm í þvermál. Kransinn kemur flatur í umbúðum. Eigandinn flettir upp fiðrildunum og beygjir eftir smekk. Ath að beygja ekki fram og til baka því álið er viðkvæmt.

Þetta er fallegur krans sem hentar í flest rými, glugga, barnaherbergi, stofuna, forstofuna og svo lengi mætti telja. 

Stærð: 35 cm x 35 cm