Aðventubakki með glösum
  • Aðventubakki með glösum
  • Aðventubakki með glösum
  • Aðventubakki með glösum
  • Aðventubakki með glösum
  • Aðventubakki með glösum
  • Aðventubakki með glösum
Aðventubakki með glösum - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Aðventubakkinn er úr húðuðu áli. Hann er um 30 cm langur og með honum fylgja 4 kertaglös. Það má líka nota kubbakerti í þennan aðventustjaka eða önnur lituð glös. Fallegt er að setja stjakann á stærra fat eða trébakka og skreyta allt um kring með könglum eða greni. 

Það lýsir fallega í gegnum mynstrið á bakkanum sem prýðir hreindýr og jólatré og bakkinn er húðaður hvítur með pólýhúðun sem er endingargóð áferð. Hægt er að láta renna heitt vatn á bakkann ef vax hellist á hann.

 

Stærð: 30 cm x 10 cm