Jogga eru dásamlega notalegar en um leið svo töffaralegar buxur.

Þær eru frekar beinar í sniðinu með vösum á hlið og þægilega strengnum sem farinn er að einkenna buxurnar frá Volcano. Síddin á þeim er einnig mjög skemmtileg og finnst okkur þessar bæði flottar með uppábroti séu þær paraðar við lága skó eða "boots" en einnig er hægt að hafa þær beinar niður.

Við erum að tala um smart og ofsalega þægilegar joggingbuxur.. klikkar ekki!

Jogga buxurnar eru fáanlegar í XS (hentar 36/38-40), S (hentar 40-42/44) og M (hentar 42/44-46)

Við mælum með 30°C þvotti og helst ekki nota þurrkara.

Blanda: 65% polyester og 35% bómull.

Tengdar vörur

Sjá allt
Palazzo buxur svartar pallíettu
Palazzo buxur gull
Palazzo buxur gull
22.500 kr
Palazzo buxur silfur
Pensil pils með klauf
Palazzo buxur svartar
Leggings mattar/riff
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm