Þessir fallegu kimono jakkar koma í einni stærð og eru léttir og notalegir til að skella yfir hvaða dress sem er til að poppa það auðveldlega upp.
Þeir eru með vösum í hlið og fallegum kraga en hægt er að hafa þá lausa og opna eða binda þá saman með smá lokun í hlið.
ATH. Ef að varan er ekki til á lager mun starfsmaður láta þig vita með áætlaðan afgreiðslutíma. Einnig er hægt að ath með lagerstöðu áður en pöntun er gframkvæmd á opnunartíma í síma 5880100 eða í gegnum systurogmakarrvk@gmail.com