Hreistur er svo dömulegur gólfsíður wrap kjóll. Hann er úr mjúku crepe efni og bundinn um mittið.
Ótrúlega klæðilegt og kvenlegt snið.
Víður yfir brjóst með fallegu V-hálsmáli og skemmtilegum detail í baki. Bandið er langt svo það getur lafið svolítið niður á leggi sem okkur þykir gera hann sérstaklega töffaralegan!
Við mælum helst með handþvotti en einn og sér í netapoka á 30°C sleppur líka, ekki nota þurrkara.
Hreistur kemur í einni stærð og hentar ca. 36/38-44/46
Blanda: 100% polyester