Gjóla gyllt
 • Gjóla gyllt
 • Gjóla gyllt
 • Gjóla gyllt
 • Gjóla gyllt
 • Gjóla gyllt
 • Gjóla gyllt
 • Gjóla gyllt
 • Gjóla gyllt
 • Gjóla gyllt
 • Gjóla gyllt
 • Gjóla gyllt

Þessi vara er aðeins fáanleg í gegnum verslun, vinsamlegast hafðu samband: systurogmakarrvk@gmail.com eða í síma 588 0100

Gjóla gyllt - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Gjóla er dásamlega skemmtilegur kjóll í anda þriðja áratugarins þar sem kögur, blúnda og pallíettur réðu ríkjum. Mittið færðist niður á mjöðm og konur notuðu munnstykki og fjaðrir.

Gjóla myndi sannarlega sóma sér vel á þeim tíma en kjóllinn hentar einnig vel í dag. Sniðið er klæðilegt og fallegt, kögrið er sniðið í V sem ýkir hálsmálið og kvenlegan vöxt. Blúndan að neðan er sniðin í zikzak og hreyfingin er falleg og flatterandi.

Gjólu fylgir undirkjóll til að nota við kjólinn en hann nær hátt upp í handakrika og hálsmálið passar akkurat undir yfirkjólinn.

Pallíettan er frekar mjúk, ekki úr plasti heldur leðurlíki sem gerir kjólinn einstaklega þægilegan!

Þessi er gerður í frekar takmörkuðu upplagi og er því ekki fáanlegur hér á netversluninni, en við bendum á upplýsingarnar hér að neðan.

Gjóla er fáanleg í XS (hentar 36/38-40) S (hentar 40/42-44) M (hentar 44-46/48) 

Vinsamlegast hafið í huga að pallíettan getur farið illa með kögrið ef kjólnum er skellt í þvottavélina. Við mælum því ávallt með dry clean á þessum kjólum sem og öllum vörum með kögri eða einfaldlega leggja í rólegt bleyti í bala.. gamla góða klassíska leiðin :)

Blanda:

Undirkjóll: 92%Poly/8%Spdx

Kögur: 100% Viscose

Pallíetta: 100% Polyester

ÞESSI ER TIL Í MJÖG TAKMÖRKUÐU UPPLAGI OG FÆST ÞVÍ EINGÖNGU Í VERSLUN, ENDILEGA BJALLIÐ Í 5880100  EÐA SENDIÐ PÓST Á systurogmakar@gmail.com