Stundum eigum við ofsalega takmarkað magn af vörunum okkar sem við höfum ekki tök á að bjóða til sölu hér á netversluninni og sumar vörur eru of þungar eða brothættar til að hægt sé að senda þær í pósti.

Því setjum við myndir og af þeim vörum hingað inn með öllum upplýsingum en þessar vörur er eingöngu hægt að versla í búðunum sjálfum eða panta í gegnum síma. Ef hægt er að senda þær með pósti og varan er fáanleg göngum við frá pöntuninni símleiðis eða í gegnum systurogmakar@gmail.com

Verslun Systra&Maka í Síðumúla 5880100

Verslun Systra&Maka á Akureyri 5880101