Brim kjóll V-hálsmál sægrænn

22.500 kr

Brim kjóll með V hálsmáli er dásamlega mjúkur og þægilegur kjóll sem er örlítið síðari að aftan en framan. Hann er einfaldur í sniðinu, vel víður með síðum stroffermum og mikilli teygju.

Hálsmálið er fallegt og V-ið nær ekki of neðarlega. Þennan er einstaklega auðvelt að klæða upp og niður, nota við leggings eða þröngar buxur, boots eða flata.

Helsti kosturinn er hversu dásamlega mjúkt og gott efnið er en bambusinn er náttúrulegur og einn helsti kostur þessa gæða efnis er að vatnsnotkunin við framleiðsluna er töluvert minni en við framleiðslu á bómullarefnum sem gerir hann einstaklega náttúruvænan og jákvæðan kost.

Brim er fáanlegur í þremur stærðum XS (hentar stærðum 36/38-40/42) og S (hentar stærðum 40/42-44/46/48) M (hentar stærðum 46/48-50/52)

Við mælum með 30°C þvotti á þessum 

Efnisblanda: 90% Rayon bambus og 10% elastine.

ATH. Ef að varan er ekki til á lager mun starfsmaður láta þig vita með áætlaðan afgreiðslutíma. Einnig er hægt að ath með lagerstöðu áður en pöntun er framkvæmd á opnunartíma í síma 5880100 eða í gegnum systurogmakarrvk@gmail.com

Ef ekki er hægt að sauma í pöntunina bjóðum við þér aðra vöru, inneign eða fulla endurgreiðslu.

Takk fyrir að styðja við íslenskt atvinnulíf- íslenska hönnun og framleiðslu.

Tengdar vörur

Sjá allt
20%
Skjól navy blátt
Útsala
Skjól navy blátt
Frá 3.120 kr 3.900 kr
20%
Skjól Sv/Hv
Útsala
Skjól Sv/Hv
Frá 3.120 kr 3.900 kr
20%
Skjól Hv/Sv
Útsala
Skjól Hv/Sv
Frá 3.120 kr 3.900 kr
20%
Skjól ljóst
Útsala
Skjól ljóst
Frá 3.120 kr 3.900 kr
Dúska klútur svartur
20%
T-shirt OX svartur
Útsala
T-shirt OX svartur
6.320 kr 7.900 kr
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm