Doppur, doppur allsstaðar!

Ó hvað ég elska doppur, mér finnst þær alltaf svo sætar, unglegar og “trendy”. Þær poppa upp öll átfitt og eru yndislegar á heimilismunum og jafnvel veggjum eða í heilu herbergjunum!

Doppur fengu fallega umfjöllun fyrir vor/sumar 2015 en Swide Magazine taldi þær vera eitt af heitustu tískutrendum sumarsins og komu Dolce & Gabbana með doppur í blúndu og Marc Jacobs blandaði doppum við pastel!

Við hjá Volcano elskum líka doppur og erum með þær í buxum og bolum.

Nú er málið að verða svolítið doppóttur og vonandi hjálpar sólin til og freknurnar fara að birtast, það gerist ekki mikið sumarlegra!

Sköpum okkar eigin hamingju og verum góð við hvort annað kæru vinir!

Ef þér líkaði þessi póstur væri dásamlegt ef þú vilt vera yndi og deila!

Katla – Systur & Makar –

Hægt er að fylgja okkur á InstagramFacebookPinterest og Twitter

Einnig bendum við á póstlistann okkar hér.

Veljum íslenska hönnun og íslenska framleiðslu!

Images:

Cup: Found on diamondandsapphireforever.tumblr.com

Skirt with purse: Found on choies.com

Pants and scarf: Found on alexkiddfashion.blogspot.com.au

Whole outfit: Found on gryulich.tumblr.com

Dots on a bike: Found on bloglovin.com

Huge dots on skirt: Found on leeoliveira.com

Wallpaper: Found on etsy.com

Polka dot face: https://www.flickr.com/photos/ranm/488895474/

Freckles front: https://www.flickr.com/photos/ranm/488895474/

Freckles side: https://www.flickr.com/photos/eric-rose/4472308678/

Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm