Photoshoot með Julie og Jóu
Við elskum að fara stundum út með myndatökuna og taka svona skemmtilegar stemmningsmyndir. Fallega módelið okkar hún Jóa er náttúrulega dugnaðarforkur og lét ekki kuldann á sig fá sem við erum einstaklega þakklát fyrir. Birtan var svo falleg þennan dag að hún varð bara að bíta á jaxlinn, sem hún og gerði!
Hún Julie Rowland ljósmyndari kom með okkur í þetta skiptið en hún myndaði einmitt líka fyrir okkur síðasta sumar. Þetta var ótrúlega skemmtilegt og við gætum ég ekki verið sáttari við útkomuna!
Þetta fallega land okkar býður upp á óendanlega staði til að mynda en í þetta skiptið fundum við fullt af fallegum staðsetningum og bakrunnum í Reykjavík.
Bomber jakki 39900.- fæst hér.
Turna ullarkápa grá 49900.- fæst hér.
Turna vínrauð golla 28900.- fæst hér.
Flugsa blúndu svört 29900.- fæst hér.
Laski kjóll net og undirkjóll 26900.- fæst hér.
Exaggerate Eyelure 143 augnhár fást hér: 1190.-
Kúlulengja choker 7900.- fæst hér.
Stál kross stór 5900.- fæst hér:
Stál kross lítill 4900.- fæst hér:
Svört golla 19900.- fæst hér.
Samfestingur væntanlegur!
Vængur mynstraður kjóll 28900.-
Keila sumarkápa 34900.-
Tréperlumen fást í verslun 6900.-
Sköpum okkar eigin hamingju og verum góð við hvort annað kæru vinir!
Ef þér líkaði þessi póstur væri dásamlegt ef þú vilt vera yndi og deila!
Katla – Systur & Makar –
Hægt er að fylgja okkur á Instagram, Facebook, Pinterest og Twitter
Einnig bendum við á póstlistann okkar hér.