Photoshoot með Julie og Jóu

Við elskum að fara stundum út með myndatökuna og taka svona skemmtilegar stemmningsmyndir. Fallega módelið okkar hún Jóa er náttúrulega dugnaðarforkur og lét ekki kuldann á sig fá sem við erum einstaklega þakklát fyrir. Birtan var svo falleg þennan dag að hún varð bara að bíta á jaxlinn, sem hún og gerði! 

Hún Julie Rowland ljósmyndari kom með okkur í þetta skiptið en hún myndaði einmitt líka fyrir okkur síðasta sumar. Þetta var ótrúlega skemmtilegt og við gætum ég ekki verið sáttari við útkomuna!

Þetta fallega land okkar býður upp á óendanlega staði til að mynda en í þetta skiptið fundum við fullt af fallegum staðsetningum og bakrunnum í Reykjavík.

Bomber jakki 39900.- fæst hér.

Turna ullarkápa grá 49900.- fæst hér.

Turna vínrauð golla 28900.- fæst hér.

Flugsa blúndu svört 29900.- fæst hér.

Laski kjóll net og undirkjóll 26900.- fæst hér.

Exaggerate Eyelure 143 augnhár fást hér: 1190.-

Kúlulengja choker 7900.- fæst hér.

Stál kross stór 5900.- fæst hér:

Stál kross lítill 4900.- fæst hér:

Svört golla 19900.- fæst hér.

Samfestingur væntanlegur!

Vængur mynstraður kjóll 28900.-

Keila sumarkápa 34900.-

Tréperlumen fást í verslun 6900.-

Sköpum okkar eigin hamingju og verum góð við hvort annað kæru vinir!

Ef þér líkaði þessi póstur væri dásamlegt ef þú vilt vera yndi og deila!

Katla – Systur & Makar –

Hægt er að fylgja okkur á InstagramFacebookPinterest og Twitter

Einnig bendum við á póstlistann okkar hér.

Veljum íslenska hönnun og íslenska framleiðslu!

Katla Hreidarsdottir

Skilaboð

Katla Hreidarsdottir

Muchas gracias. ?Como puedo iniciar sesion?

Skildu eftir skilaboð

Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm