Dirty Works- nú á Akureyri.

Svona mini pakki af freyðibaði, body butter, body scrub og sturtusápu kostar 1495.-

Dirty Works er brilla skemmtilegt merki sem að við erum nú með í sölu í versluninni okkar á Akureyri. Við bendum þó á að vörurnar fást einnig í Farmasíu  sem er í Suðurveri!

Dirty Works er breskt merki sem framleiðir ferlega flottar og góðar hreinsi og snyrtivörur í svona líka skemmtilegum og líflegum pakkningum. Vörurnar eru fáanlegar í mjög svo fjölbreyttu úrvali en má meðal annars nefna freyðibað, sturtusápur, bodylotion, andlitskrem, hreinsivökva, dásamlega krúttlegar snyrtitöskur og úrval af augnskuggapenslum, sturtuhettur, naglaklippur, plokkara og fleira.

Ilmurinn af sápunum og kremunum er bjartur og ferskur og alls ekki of sterkur svo þessar vörur gætu m.a. hentað ungu dömunum vel.

Þessi dásamlega snyrtitaska með body wash, body butter og handkremi er á 2295.-

Verðið er ekki af verri endanum en við trúum því að þessar vörur munu koma sér frábærlega vel í gjafapakkana fyrir jólin td...

Dirty Works segist elska alla loðna vini og gerir fyrirtækið því engar prófanir á vörum sínum á dýrum. Þau sjá alfarið um allar sínar prófanir sjálf.

Hér má sjá smá brot af úrvalinu og verðin beint fyrir neðan.. algjörlega frábært verð, I'm telling yah! 

Facelift 1795.- , Perfecting Eye Cream 1155.- og Miracle Cream 1855.-

Bústaðarferð með vinkonuhópnum eða notalegt stelpukvöld heima, þetta væri fun:

Cucumber Eye Pads (10 pör í pakka) 895.-

Sturtuhetta 1095.-

Maski 1195.-

Fótaspa yfir sjónvarpinu eða frábær hugmynd að jólagjöf?

Foot File 895.-

Rough Skin Shaver 995.-

Fótakrem með piparmintu olíu 795.-

Hér er líka hugmynd að snyrtitösku með nokkrum nauðsynjum..

Snyrtitaska mjög svo gerðarleg og flott 2395.-

Stækkunarspegill 1795.-

Plokkari 555.-

Förðunarhárbönd 695.-

Penslasett 1295.-

Augnhárabrettari 695.-

Stór bursti 1495.-

Body lotion með glansi 1195.-

Baugafelari 1295.-

Hreinsivatn 1195.-

Þetta og miklu meira til..

Kíkið endilega á okkur í Systur&Maka á Akureyri eða Farmasíu í Reykjavík :)

Sköpum okkar eigin hamingju og verum góð við hvort annað kæru vinir!

Ef þér líkaði þessi póstur væri dásamlegt ef þú vilt vera yndi og deila!

Katla – Systur & Makar –

Hægt er að fylgja okkur á InstagramFacebookPinterest og Twitter

Einnig bendum við á póstlistann okkar hér.

Veljum íslenska hönnun og íslenska framleiðslu!

Katla Hreidarsdottir

Skilaboð

Katla Hreidarsdottir

Thanks, Virginia Strock for systurogmakar.is

Skildu eftir skilaboð

Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm