Crabtree & Evelyn "draumur í dós"!

(English below)

"Explore everything, keep the best" voru einkunnarorð grasafræðingsins John Evelyn og þessi orð halda áfram að vera innblástur Crabtree & Evelyn.

Ég held að það sé kominn tími á að kynna þessar frábæru vörur sem að fást í verslunum okkar bæði í Reykjavík og á Akureyri.

Englendingurinn John Evelyn var uppi á 18. öld. Hann var mikill hugsjónarmaður og var landareign hans og stórkostlegir garðar stórmerk undur síns tíma.

John Evelyn var einn af þeim fyrstu natúralistum og náttúruverndarsinnum sem ferðaðist um Evrópu til að safna og skrásetja alla þá stórbrotnu og hrífandi náttúru og umhverfi sem hann komst í tæri við.

Merki Crabtree & Evelyn, hið ævaforna villieplatré (Crabapple tree) er forveri allra eplatrjá sem vaxa á jörðinni í dag. Alla hluta trésins má nota til að fóðra, hita eða græða hinn mannlega líkama.

Saman mynda hið forna eplatré og hinn merki grasafræðingur nafnið Crabtree & Evelyn og eru þau ástæða þess að fyrirtækið getur alltaf verið stollt af nafni sínu og mun ávallt hafa að leiðarljósi að framleiða vörur úr bestu fáanlegu efnum náttúrunnar.

Merkið hefur þróast frá upphafi sínu 1972 úr því að vera lítið fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfði sig í hágæða sápum frá öllum heimshornum í að vera alþjóðlegt fyrirtæki með yfir 500 sölustaði um allan heim.

Í dag er merkið helst þekkt og virt fyrir frumlegar ilmblöndur, matvöru og ótrúlega fallegar gjafapakkningar.

Við systur fórum á sínum tíma og völdum nokkrar af okkar uppáhalds vörulínum inn í verslunina okkar á Akureyri og bættum svo örlítið við fyrir Reykjavík.

La source er stærsta vörulína Crabtree & Evelyn og er ilminum lýst sem ferskum og hreinum með frískandi sjávartónum, moskusilmi og ljúfum strandlengju andvara.

Það er alveg magnað að þýða svona ilmlýsingar en þetta er nokkuð nálægt því. La source ilmurinn er einfaldlega frískur og tímalaus, hentar bæði dömum og herrum og öllum aldurshópum. (Fæst hjá okkur í Reykjavík og á Akureyri)

Þá bjóðum við upp á Avocado, Olive & Basil sem er með grænum jurtailm og hreinum sítrónutónum með frískandi kýprusvið og ilmandi mjúkum avocado og ólívum. Þessi lína er æðisleg og hefur verið ein allra vinsælust. Hún er frískandi og vorleg og virkar ótrúlega „heilbrigð“, mér finnst það allavega mjög lýsandi orð yfir þessa línu! (Fæst hjá okkur í Reykjavík og á Akureyri)

Pear and pink Magnolia finnst mér vera svona „yngsta lyktin“. Hún er sæt blanda af ferskum perum og fínlegum blómailmi bleikrar magnolíu, jasmínu og osmanthus sem eru fínleg hvít blóm sem ilma eins og þroskaðar apríkósur. (Fæst hjá okkur í Reykjavík og á Akureyri)

Pomegranate, Argan & Grapeseed línan er æðisleg. Svolítið súr en þó sætur ilmurinn af granateplum blandaður við sítrus og fersk fíkjulauf gerir þessa vörulínu virkilega einstaka. Þessi er einmitt aðalilmurinn okkar um stundina og er hún uppstillt á hringborðinu í augnablikinu. (Fæst hjá okkur í Reykjavík)

Caribbean Island Wild Flower er mitt uppáhald. Hún er algjörlega tímalaus, hentar öllum aldurshópum og svo finnst mér umbúðirnar á þessari einstaklega fallegar og þær njóta sín vel á baðherberginu eða í svefnherberginu!

Fínlegur ilmur liljunnar er ljúflega blandaður ilmi villtra blóma eyjarinnar, suðrænir sítrus ávextir og jasmína ásamt sjávartónum láta manni líða afslöppuðum eftir langan dag á Karabísku eyjunum. Þessi er slökun í túbu ég sver það!

Ekki má gleyma herrunum en þeir fá alveg sérstaka línu út af fyrir sig; Moroccan Myrrh. Virðulegur ilmur myrrunnar blandaður með lifandi tónum bergamot og kardimommu í trjákvoðu grunni. Pakkningarnar eru líka fallega rafgular og gjafasettið hefur verið vinsælt í þessari línu! Verslaðu eitthvað fallegt fyrir þig hjá okkur og minnkaðu móralinn með því að gefa herranum smá vellyktandi, dásamlegt bara! (Fæst hjá okkur í Reykjavík og á Akureyri)

Fyrir utan línurnar bjóðum við upp á 25gr handáburðina sem hafa alltaf verið ótrúlega vinsælir enda gæðin frábær, þeir fara vel inn í húðina og skilja hendurnar ekki klístraðar lengi á eftir!

Þessir eru líka sniðugir til að prófa á ótrúlega góðu verði og hér er hægt að finna svolítið út hvaða ilmur hentar hverjum best. Frábærir í töskuna og veskin þeir eru æðislegir í gjafir og fáanlegir í allskonar ilmum 950.- (Fæst hjá okkur í Reykjavík og á Akureyri)

 • Caribbean Island Wild Flowers
 • Tarrocco Orange
 • Pommegranate
 • La Source
 • Avocado
 • Verbena
 • Citron
 • Gardeners
 • Summer Hill
 • Lavender

Crabtree & Evelyn vörurnar hafa komið ótrúlega vel út hjá okkur og erum við einstaklega ánægð með þær. Kúnnarnir eru það greinilega líka því sömu aðilarnir koma aftur og aftur enda ánægðir með ilmina og gæðin.

Verið góð við hvort annað kæru vinir!

Sköpum okkar eigin hamingju, kveðja Katla

- Systur & Makar –

It‘s time to introduce Crabtree & Evelyn.

„Explore everything, keep the best” was the botanist, John Evelyn‘s motto and these words continue to inspire Crabtree & Evelyn.

Crabtree & Evelyn was founded in 1972 by Cyrus Harvey. The name Crabtree & Evelyn was inspired by John Evelyn, a 17th century botanist, and the English Crab-apple tree, known for its beauty and use in home apothecary. Initially a small, family run business, the first store specialised in fine soaps sourced from around the world.

One man's passion for travel coupled with an inherent desire for natural products, set the foundation for creating an international brand renowned the world over for its fragrances, body care products, fine foods and beautifully packaged gifts.

Cyrus collected soaps and lotions made by small manufacturers around the world. What started as a vocation soon became a strong business proposition with customers delighting in the interesting and unique products available.

Founded 40 years ago by Cyrus Harvey, Crabtree & Evelyn has evolved since 1972 from a small, family-run business specialising in fine soaps from around the world, to an international company with over 500 stores worldwide.

Today the brand is renowned and respected for its original fragrances, fine foods and gorgeous gifts, all beautifully packaged to transform the ordinary rituals of daily life into extraordinary pleasurable experiences.

When we opened our first store in Akureyri me and my sister went to our wholesaler and chose couple of collections to offer to our customers. We have increased that range in our Reykjavík based store and we now offer in total 6 collections and a variety of travel sized hand care lotions.

La source can be described as a crisp, clean scent of refreshing aquatic notes, musk, and gentle shoreline breezes. (Available in Systur & Makar in Reykjavík and at Akureyri)

Avocado, Olive & Basil is one of the most popular collection in our stores: A green herbal scent featuring crisp notes of lemon, energising cypress, and vibrant accords of avocado and olive blossoms. (Available in Systur & Makar in Reykjavík and at Akureyri)

Pear and pink Magnolia is our sweetest collection. The enticing aroma of fresh, juicy pear is blended with the delicate floral notes of pink magnolia, jasmine and osmanthus in an aromatic, botanical story that brings to mind cherished riches of the natural world. (Available in Systur & Makar in Reykjavík and at Akureyri)

Pomegranate, Argan & Grapeseed is a very fresh collection and is now prominently featured at our round welcoming table at our Reykjavík based store. The tart sweetness of pomegranate coupled with a burst of citrus and fresh fig leaf. (Available in Systur & Makar in Reykjavík)

Caribbean Island Wild Flower is our personal favourite. The delicate spider lily is at the heart of this fragrance. Softly blended with island wild flowers, tropical citrus fruits, night blooming jasmine and sea air accords, it conjures up the feeling of long relaxing days spent on a tranquil Caribbean island. (Available in Systur & Makar in Reykjavík and at Akureyri)

Finally we don‘t leave our gentlemen „hanging“ and offer Moroccan Myrrh. A distinguished fragrance of myrrh blended with the lively notes of bergamot and cardamom with a warm amber base. The gift sets from this collection have been really popular and what a great idea: you shop something pretty for yourself and get rid of all guilty conscience by sprucing your hubby with some wonderful scent, and really it‘s a win: win for everybody! (Available in Systur & Makar in Reykjavík and at Akureyri)

Now besides our collections we also offer a variety of travel sized hand care lotions in 25gr packaging. Perfect to try out the quality and scent. 

 • Caribbean Island Wild Flowers
 • Tarrocco Orange
 • Pommegranate
 • La Source
 • Avocado
 • Verbena
 • Citron
 • Gardeners
 • Summer Hill
 • Lavender

These wonderful products have been really well received by our customers and we are seeing the same clients come over and over again. We recommend these products highly and are proud to offer them in our stores plus the prices are great!

Happiness is not something you postpone for the future; it is something you design for the present. -Jim Rohn

Katla, on behalf of

- Systur & Makar –

Katla Hreidarsdottir

Skilaboð

Katla Hreidarsdottir

Sæl hvar eru sölustaðir í R- vík á crabtree og evelyn?
Kv. Ragnheiður

Katla Hreidarsdottir

Godan daginn,er hæg að kaupa summer hill oliuna hjá ykkur og einnig jólaolíuna.

Kveðja
Gyða

Skildu eftir skilaboð

Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm