Lundakrútt
  • Lundakrútt
  • Lundakrútt
Lundakrútt - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Lundinn er einfaldur og fallegur minjagripur úr dufthúðuðu áli.

Lundi (Fratercula arctica) er fugl af svartfuglaætt, og af ættkvísl lunda. Hann gengur undir ýmsum gæluheitum og er stundum kallaður ,,litli munkur í norðri“ eða ,,litli bróðir í norðri“. Lundinn er algengastur við strendur Íslands og er talið að 60% af öllum stofninum verpi við Ísland.

Stærð: 12,5 cm x 6 cm