Hallgrímskirkja
  • Hallgrímskirkja
Hallgrímskirkja - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Kirkjuprýðin er framleidd úr hvítu húðuðu áli og eins og er fást þær í þessum 3 úttfærslum. Kertastjakinn er einfaldur og fallegur og um leið táknrænn og vonandi minningarsjóður fyrir þá sem þekkja til sinnar kirkju. Glerstjaki fylgir með kertaprýðinni undir sprittkerti.

Hallgrímskirkja er nýjasta viðbótin en þegar við opnuðum verslun okkar á Laugavegi var ekki annað hægt en að framleiða eina þekktustu og mest mynduðu kirkju landsins.

Stærð: 10 cm breidd  x 15,5 cm hæð