Aðventukrans
  • Aðventukrans
  • Aðventukrans
  • Aðventukrans
Aðventukrans - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Aðventubakkinn er úr húðuðu áli. Hann er um 33 cm í þvermál og er með silfurhúðum kertahólkum fyrir venjuleg tólgakerti. Kransinn er í fallegri öskju og gott er að geyma hann ár eftir ár.

Kransinn er flatur og þarf að bretta upp á laufblöðin. Mælum ekki með að brjóta þó fram og til baka svo álið brotni ekki. Þessi krans er fallegur og einfaldur einn og sér eða á bakka með skrauti eins og greni, berjum eða slaufum. Eftir hátíðina er hægt að skrúfa kertahólkana úr og hengja kransinn upp í glugga eða á hurð og þjónar hann þá allt eins tilgangi sem heilsársskraut.

 

Stærð: 33 cm x 33 cm