Óléttuleggings mattar
  • Óléttuleggings mattar
  • Óléttuleggings mattar
  • Óléttuleggings mattar
  • Óléttuleggings mattar
  • Óléttuleggings mattar
  • Óléttuleggings mattar
  • Óléttuleggings mattar
  • Óléttuleggings mattar
Óléttuleggings mattar - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Leggingsbuxur Volcano Design hafa löngum verið ein vinsælasta varan okkar og fengið þónokkuð umtal um gæði, góðan stuðning og þægindi. Katla, hönnuður Volcano, vildi gera leggings sem að héldu mjög vel við og myndu „slétta“ magann.. (þetta kemur því alls ekki við að hún hefur ekkert gaman af leikfimi.. nei nei) ;)

Buxurnar eru vel þröngar og ná hátt upp á maga og þessar eru með extra háum streng fyrir kúluna. Honum er svo síðar hægt að skipta aftur út fyrir venjulegan streng og kostar það 2000.-

ATH sumar ákveða að taka buxur stærð fyrir ofan það sem þær vanalega nota.. :)

Þær eru fáanlegar í fjórum stærðum XS sem henta 36/38-40, S henta 40-42/44, M henta 42/44-46 og XM henta 46/48-50 (við erum ekki með stærð L heldur heitir hún XM..einfaldlega afþví við vildum það!)

Þessar geta verið svolítið ávanabindandi!

Við mælum með 30°C þvotti og vinsamlegast ekki nota þurrkara.

Efnisblanda: 92% Polyester, 8% Spandex.