Júlía blóma bleikar
 • Júlía blóma bleikar
 • Júlía blóma bleikar
 • Júlía blóma bleikar
 • Júlía blóma bleikar
 • Júlía blóma bleikar
 • Júlía blóma bleikar
 • Júlía blóma bleikar
 • Júlía blóma bleikar
 • Júlía blóma bleikar
 • Júlía blóma bleikar
 • Júlía blóma bleikar
 • Júlía blóma bleikar
 • Júlía blóma bleikar
 • Júlía blóma bleikar

Þessi vara er aðeins fáanleg í gegnum verslun, vinsamlegast hafðu samband: systurogmakarrvk@gmail.com eða í síma 588 0100

Júlía blóma bleikar - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Júlía twist er orðið að klassísku sniði í buxnaflórunni hjá Volcano Design.

Hliðarsaumarnir hafa verið færðir á mitt framanvert og aftanvert læri og snýst saumurinn klæðilega niður á innan og utanverðan fót. Með því að hafa sauminn á miðju læri virkar fóturinn grennri og lengri. Klofið er einnig svolítið tekið niður, ekki alveg eins þröngt og á leggings.

Þær eru gerðar úr möttu efni með prentuðu mynstri. Áprentuð mynstur sem ekki eru ofin í efnið geta ávallt dofnað í þvotti og við notkun. 

Júlía er með litla grunna vasa, sem eru aðallega til sýnis, en buxurnar eru jafnframt með háum streng sem að heldur vel við magann.

Þessar eru flottar við flata skó og geggjaðar við hæla, en þær eru ekta fyrir tjúttið eða fyrir aðeins fínni tilefni.

Júlíu buxurnar eru fáanlegar í XS (hentar 36/38-40), S (hentar 40-42/44) og M (hentar 42/44-46)

Við mælum með 30°C þvotti og helst ekki nota þurrkara.

ATH þessar geta hnökrað svolítið við núning sem sést ekki mikið en maður getur fundið fyrir áferðinni, hægt að fjarlægja með hnökravél.

Blanda: 57% polyester, 38% rayon, 5% spandex