Insight Styling Liquid Crystals
  • Insight Styling Liquid Crystals
Insight Styling Liquid Crystals - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Auk sjampó, næringa og hármeðferða býður Insight einnig upp á úrval af hárstíliseringarefnum. Vöruúrvalið er breitt og þú getur valið á milli efna sem best henta þínu hári og stíl. Á sama tíma og þau næra hárið þökk sé náttúrulegum olíum og lífrænum ilmefnum, styrkja þau einnig og varðveita.

Liquid Crystals varan birtir og nærir allar hárgerðir þökk sé náttúrulegum og nærandi efnum. Varðveitir hárið og það verður ekki eins viðkvæmt fyrir ágangi og raka.

Notið nokkra dropa og dreyfið jafnt í hárið. 

100ml

  • 100% framleiddar á Ítalíu
  • Ofnæmisprófaðar og án litarefna
  • Án paraben efna
  • Án vaselíns
  • Lífræn þykkni
  • Ósonað vatn
  • Án sodium laurel sulphate